Hinn heilagi eignaréttur

Já, eignarétturinn er friđhelgur, samkvćmt stjórnarskrá. Eignarréttur hvers ţá? míns og ţíns, eđa útvaldra?

Í 72. grein 7. kafla stjórnarskrárinnar segir; 
„Eignarrétturinn er friđhelgur. Engan má skylda til ađ láta af hendi eign sína nema almenningsţörf krefji. Ţarf til ţess lagafyrirmćli og komi fullt verđ fyrir.“

Ţessu ákvćđi stjórnarskrárinnar beita lífeyrirssjóđirnir fyrir sig í umrćđunni um leiđréttingu skulda heimilanna.

Ţá vísa ţeir til ţess ađ verđbćtur hafi fćrt ţeim eignir sem varđar eru af ofantöldu ákvćđi. Annađ komi ekki til tals, ţar sem m.a. hefur veriđ rćtt, til dćmis, ađ fćra vísitölu neysluverđs aftur til 1. jan. 2008. Skilningur lífeyrissjóđanna er ađ ţađ vćri eignaupptaka. Verđbćturnar hafi skapađ ţeim eignir, verndađar af stjórnarskrá.

Eignir til komnar vegna verđbóta.

Verđbćtur reiknast út frá verđlagi varalita, ilmvatna, áfengis, tóbaks, sem og fleiru. Eiga ađ endurspegla verđlag á markađi en án tillits til hvernig verđlagiđ kemur til. Olís hćkkar álagningu á bensín = lánin hćkka, ţrátt fyrir ađ grundvöllur lánveitendans og lántakans breytist ekki. Ţađ sér hver heilvita mađur ađ ţetta er tómt rugl.

Hvađ eru verđbćtur? Sýndarpeningar. Eignir lánţega eru fćrđar til lánveitenda samkvćmt ákveđnum reglum. Eigiđ fé fólks, er étiđ upp af lánveitendum. Hvađ er ţađ annađ en hrein og klár eignaupptaka?

Lífeyrissjóđirnir berjast nú međ kjafti og klóm ađ halda ţýfinu hjá sér. Halda ţeirri „eign“ sinni sem verđtryggingin hefur veitt ţeim. Fyrr mun frysta í helvíti áđur en ţeir verđa tilbúnir ađ gefa eftir eitthvađ af ţeim sýndarpeningum sem verđbćturnar eru.

Brýtur ţađ ekki í bága viđ 72. gr. 7. kafla stjórnarskráarinnar ađ hćgt sé, međ markvissum hćtti, ađ fćra eignir lánţega yfir til skuldara, í skjóli laga um verđtryggingu?


Eru lög um verđtryggingu í samrćmi viđ stjórnarskrá?


Ég held ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband