Enn vefjast talningar fyrir blaðamönnum

Eða lögreglunni, eða hverjum þeim sem telja.

Ekki veit ég hvor talningin er réttari, moggans eða vísis. Þó er ljóst að þegar talað er um nokkur hudruð, er um að ræða færri en þúsund. Eins þegar talað er um þúsundir er um að ræða tvö þúsund eða fleiri.

Þarna munar a.m.k. 100%

Er það ekki full mikil skekkja?


mbl.is Þjóðfundur á Arnarhóli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Þór Guðmundsson

Því miður hefur Mogginn réttar fyrir sér. Innan við þúsund myndi ég halda, en erfitt þó að slá á það vegna þess hvernig fjöldinn lagði sig; í hring í brekku og hvergi góða yfirsýn að fá. Tvö þúsund er fjarri lagi.

Friðrik Þór Guðmundsson, 1.12.2008 kl. 16:21

2 Smámynd: Friðrik Þór Guðmundsson

"Mynd úr safni frá fyrri mótmælum".

Friðrik Þór Guðmundsson, 1.12.2008 kl. 16:29

3 identicon

Þeir hafa þá lagað þetta hjá vísi.is  þeir sögðu fyrst að það hefðu bara mæt tvö, eða svona stóð þetta orð rétt hjá þeim í dag.

"Borgarahreyfingin boðaði til þjóðfundar fyrr í dag og hófst fundurinn klukkan 15 og voru hið minnsta tvö mannst á fundinum við Arnarhól." 

Steini Tuð (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband