Afætur

Það má deila um þá ástæðu að ný lög um eftirlaun háttvirtra taki ekki gildi fyrr en eftir hálft ár. Reyndar furðuleg tilhugun að mínu mati. Lögin ættu að gilda frá og með samþykki þeirra.

 

Til er fólk sem hefur í sér þörf og löngun til að gerast afætur. Reyna að nærast sem mest á öðrum og hafa sem minnst fyrir því. Skara eld að eigin köku.

Ég er ekkert frekar að tala um þingmenn eða ráðherra. Nei, það er til hellingur af fólki sem þannig hugsar.

Sjálfur þekki ég engan þingmann og þ.a.l. engann ráðherra. Þó þekki ég afætu.

Afætueðlið fer nefnilega hvorki eftir stétt né stöðu, heldur manngerð.


mbl.is Eftirlaunafrumvarpið samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband