Hornsteinn Íslands

Gerđist ég svo djarfur ađ móđga Danadrottningu opinberlega ţćtti mér koma til greina ađ biđja dönsku ţjóđina afsökunar, ekki síđur en drottninguna sjálfa.

Hví? Jú, ćtli hún eigi ekki ađ heita einhverskonar sameiningartákn ţjóđar sinnar og allt ţađ. Hornsteinninn.

Hvađ ef ég móđgađi framsóknarflokkinn, hvern bćđi ég ţá afsökunar?

Vigdís Hauksdóttir er međ ţađ á hreinu. Íslenska ţjóđin skal beđin afsökunar, eins og hún leggur sig.

Ţađ er ekkert minna! Framsóknarflokkurinn bara orđinn drottning samfélagsins. Hornsteinn ţess og ţungamiđja. Mikilvćgari ţjóđinni en sjálfur guđ almáttugur, ésú og ţeir allir. Jahéddnahér segi ég nú bara.

Ţađ er aldeilis hve sumt fólk lítur stórt á sig, eđa er svona veruleikafirrt. Nema hvort tveggja sé.


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Hćkjan er ekki fyrsti flokkurinn sem sér sína sćng útbreidda og grípur til ţjóđernishyggju, ţjóđrembu og xenophobiu, til ađ smala saman atkvćđum hjá ignorant, minnimáttar kjánum. En ţađ sem gerir ţetta svo absurd, er sú stađa ađ formađur og höfuđpaur flokksins er fitukeppur af mölinni fyrir sunnan. Silfurskeiđa-rassgats-strákur, sem hefur makađ krókinn í skúmaskotum atvinnulífsins, án ţess ađ ţurfa nokkru sinni ađ dýfa hendinni í kalt vatn.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 11.11.2011 kl. 14:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband