Semja viđ bréfdúfufélagiđ

Félag kaţólskra áhorfenda fordćmir auglýsingaherđferđ Símans og mun félagiđ slíta öllum viđskiptum sínum viđ fyrirtćkiđ. Félagiđ hefur um árabil keypt síma- og netţjónustu af Símanum.

Ástćđan fyrir umskiptunum er sögđ vera sú ađ Síminn hafi međ auglýsingum sínum, er vísa til réttarhaldanna yfir magister Galieo Galilei á 17. öld, varpađ rýrđ á kaţólsku kirkjuna, sem á sínum tíma fordćmdi fáránlegar hugmyndir hans um ađ jörđin vćri ekki miđja alheimsins. Enda munu hugmyndir hafa stungiđ í stúf viđ hugmyndir kirkjunnar um sköpun heimsins (Sjá sköpunarsöguna í gamla testamentinu).

Eins og [elstu] mönnum er enn í fersku minni, var glćpahundurinn Galileo bannfćrđur fyrir vikiđ.

Ţví finnst félagi kaţólskra áhorfenda rétt ađ bannfćra Símann, alla ţá er komu nálćgt gerđ auglýsingarinnar, sem og alla sem komu ađ fjármögnun hennar, viđskiptavini Símans. Reyndar er ţar babb í bát einum, ađ sem viđskiptavinir Símans, hingađ til, mun félagiđ bannfćra sjálft sig.

Reyndar mun Jóhannes Páll páfi annar hafa aflétt bannfćringunni, er hafđi hrjáđ Galileo í tćpar fjórar aldir. Félagiđ gefur lítiđ fyrir ţađ og segist fordćma páfastól og mun slíta öll tengst viđ hann (ţ.e. páfann. Ekki stólinn sjálfan).

Ţar sem ljóst er ađ Síminn er innvinklađur í allt fjarskiptadreifikerfiđ hér, hvort heldur er í eigin nafni eđa gegn um neđri skúffuna, Skipti, mun félagiđ hafa leitađ til Bréfdúfufélags Íslands međ sín fjarskipti.

Framkvćmdastjóri Bréfdúfufélagsins vildi ekki tjá sig efnislega um máliđ, en lét ţó hafa eftir sér, „Kurr kurr.“


mbl.is Segja upp viđskiptum viđ Símann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

  

Lára Hanna Einarsdóttir, 5.6.2008 kl. 21:09

2 identicon

Rétt Brjánn!!

ég er búinn ađ versla viđ Bréfdúfufélagiđ í mörg ár, og ţar er alveg frábćr ţjónusta, ţó ađ eitt og eitt bréf týnist ţá er ţađ alveg ok, mađur bara sendir ţá nýtt, enda er ég kominn međ öll mín viđskipti ţangađ.  enda hafđi dúfan ekkert rangt af sér gert í Bibblíuni, né í heimsins, hún er tákn friđar.

Steini Tuđ (IP-tala skráđ) 6.6.2008 kl. 09:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband