Steingrímur í símanum

Steingrímur Jođ kemur mér gjarnan fyrir sjónir sem reiđur karl sem hangir heima hjá sér, í símanum  allan daginn. Ég skil vel ađ manni sem nćrist á ađ vera á móti öllu skuli líđa illa nú ţegar eitthvađ virđist hugsanlega vera ađ hrökkva í lag.

Í einhverju símtalinu, viđ einhvern, er honum sögđ djúsí kjaftasaga. Vera má ađ fótur sé fyrir henni. Er ţá ekki rétt ađ ţađ fáist fram, á vettvangi Alţingis?

Nei. Enginn andskotans tími til ţess. Heldur er tekinn upp síminn, enn og aftur og hringt í blöđin.

Heppinn er hann ţó ađ símafyrirtćkin bjóđi upp á svokallađa vinalista. Mađur getur skráđ ţrjú númer eđa eitthvađ á vinalista og hringt frítt í ţau. Í ţađ minnsta međ helmings afslćtti.

Hvađa fjölmiđlar skyldu vera á vinalista Steingríms?


mbl.is Líkir Bretaláni viđ fjárkúgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţetta er ekki sanngjarnt Brjánn.

Sko Steingrímur er einn af fulltrúum ţeirra Íslendinga sem kusu ekki stjórnarflokkana.  Ergo: Hann er talsmađur minnihlutans.  Minnihlutinn, ţar međ talin ég á alveg rétt á ţví ađ koma ađ málum og vera međ í björgunarađgerđum.  Mér fyndist ţađ undarlegt ef hann sćti og ţegđi.  Ţađ er mikiđ í húfi.

Allir stjórnarandstöđuflokkarnir hafa kvartađ undan ţví sama og fjölmiđlarnir, ţeir fá engar upplýsingar - nema ađ lesa The Financial Times sem virđist vera í sérstöku trúnađarsambandi viđ ríkisstjórnina.

Hafđu ţađ.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.10.2008 kl. 13:51

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

er ţá ekki rétt hann sendi frá sér fyrirspurn um máliđ?

ţá meina ég ekki til Moggans, heldur til ríkisstjórnarinnar.

Brjánn Guđjónsson, 22.10.2008 kl. 13:54

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hvar á hann ađ gera ţađ?  Í gegnum netiđ.  Ţingfundir liggja niđri ţessa viku og stjórnarandstöđunni er haldiđ utan viđ allar ađgerđir.

Andskotans.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.10.2008 kl. 13:59

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég tek undir međ Jennýju, Brjánn. Ekki sanngjarnt. Enginn fćr ađ vita neitt, ekki einu sinni ţingmenn og allt okkar vit kemur frá útlöndum núna.

Hvađa skođun svo sem fólk hefur í pólitík er ţetta rangt. Enginn er hafđur međ í ráđum og nú ţegar til stendur ađ skuldsetja ţjóđina ja... 50 ár fram í tímann? 100?... ţá ćtti ađ vera lágmark ađ um máliđ sé fjallađ á Alţingi Íslendinga ţannig ađ viđ getum fylgst međ. Ţess í stađ er tekiđ frí í viku, ađeins rúmum hálfum mánuđi eftir ađ ţingiđ kom saman aftur eftir 5 mánađa leyfi, og ţađ ţegar svona stendur á í ţjóđfélaginu. Ţetta er náttúrulega bara rugl.

Lesiđ ţetta - lýsandi dćmi um hvernig sumir hafa séđ ljósiđ, a.m.k. um sinn. Málflutningur ţeirra var ţá ekki bull eins og svo margir héldu fram!

Lára Hanna Einarsdóttir, 22.10.2008 kl. 14:46

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Lára Hanna var búin ađ lesa ţetta.  Hélt ég vćri orđin dement.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.10.2008 kl. 14:59

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Nei, nei... ţú ert sko ekki dement, Jenný. Ég glotti reyndar út í annađ og er ađ reyna ađ muna hvar ég heyrđi Ögmundi hrósađ í hástert fyrir nokkrum dögum af pólitískum andstćđingi fyrir ađ vera eini mađurinn sem hefur veriđ á verđi og gagnrýnt ţađ sem allir gagnrýna nú. Ég held ađ fólk ćtti ađ hćtta ađ gera grín ađ Ögmundi og kalla hann "fúlan á móti" eđa eitthvađ álíka fallegt!

Hann hafđi rétt fyrir sér allan tímann.

Lára Hanna Einarsdóttir, 22.10.2008 kl. 15:10

7 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

hann getur notađ netiđ, já. nú, eđa fyrst hann ţarf ađ hringja, vćri kannski ráđ ađ hringja fyrst í ráđherra áđur en hringt er í Moggann. e.t.v. mćtti hringja í Financial Times. ţeir vita kannski eitthvađ um máliđ.

annars er ég hjartanlega sammála ţessu sem ţú linkar á, Lára Hanna. ég vil reyndar ganga skrefi lengra og beinlínis gera alţingismönnum óheimilt ađ starfa fyrir framkvćmdavaldiđ. Alţingi á ađ ráđa í ţćr stöđur, rétt eins og stjórnir fyrirtćkja ráđa menn til ađ stýra ţeim frá degi til dags. hinsvegar yrđu allar meiriháttar ađgerđir og skuldbindingar ađ vera bornar undir Alţingi, rétt eins og gera ţarf í fyrirtćki.

hananú og habbđu ţađ

Brjánn Guđjónsson, 22.10.2008 kl. 15:13

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Já og mannstu skítinn sem hann fékk ţegar hann vildi stóru einkabankana úr landi?

Hehe, ţeir hefđu betur hlustađ.

Fínt ađ nota síđuna hans Brjáns fyrir spjallsíđu.  Múha

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.10.2008 kl. 15:13

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Brjánn: Ţetta heitir ađ hanga á rođinu eins og hundskaftur.

Mađurinn er ađ gera skyldu sína og međ ţví ađ koma ţessu í loftiđ skapar hann pressu - bráđnauđsynlega pressu á leynifélagiđ.

Og hafđu ţađ aulinn ţinn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.10.2008 kl. 15:14

10 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

já einmitt....ći ég hef svo lítiđ vit á ţessu.....En samt er ég sammála ţér..:) Knús ástin mín heheeheh

Halla Vilbergsdóttir, 22.10.2008 kl. 15:14

11 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég verđ ađ hanga á rođinu, mín kćra, ţví ég nć ekki ađ bíta í skottiđ á mér.
og jújú, Steingrímur er ágćtur. duglegur í fjasinu og ađ koma sér í blöđin.
Ömmi hefur réttilega bent á margt.

er ađ semja afar lćrđa ritgerđ um hvernig eigi ađ stjórna ţjóđfélagi, sem verđur gefin út von bráđar

Brjánn Guđjónsson, 22.10.2008 kl. 15:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband