Fyrsti svarti forsetinn

Verður maður ekki að vera maður með mönnum og blogga eitthvað um úrslit bandarísku forsetakostninganna?

Ég hef reyndar lítið um þær að segja. Líklega er sigurvegarinn þó skárri kostur en taparinn. Í öllu falli er flest betra en fíflið sem nú býr í Hvíta húsinu. Meira að segja kartöflubóndinn McCain.

Líklega hefur sigurvegarinn, Obama, fengið stuðning svartra þar sem hann er svartur. Þá líklega líka stuðning hvítra þar sem hann er hvítur.

Það eina sem ég get í raun sagt um úrslitin er að þau minntu mig á gamalt lag.


mbl.is Obama kjörinn forseti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Thee

Nú þarf að mála Hvíta húsið.

Thee, 6.11.2008 kl. 11:44

2 Smámynd: Thee

Man eftir þessu lagi, vorum við ekki í IR þá.

Thee, 6.11.2008 kl. 11:48

3 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

það stemmir

Brjánn Guðjónsson, 6.11.2008 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband