Starfslok

Viđskiptaráđherra spilađi út spađaásnum í dag. Hefđi mátt gerast fyrr, en ţó betra seint en aldrei.

Vitanlega er Björgvin ekki vondi karlinn, en međ afsögn sinni axlar hann sína pólitísku ábyrgđ. Ábyrgđ sem N.B. hefur ekkert međ lagalega ábyrgđ ađ gera, eđa beina sök.

Áđur en hann sagđi af sér setti hann af stjórn fjálmálaeftirlitsins. Sú ákvörđun var hárrétt. Ég tel Björgvin standa sterkari eftir.

Menn deila um dagsetninguna, 1. mars. Flestir vildu sjá forstjóra FME fara med det samme. Hinsvegar hlýtur mađurinn ađ hafa sinn uppsagnarfrest eins og ađrir.

Hvađ felst hinsvegar í starfslokasamningi hans er eitthvađ sem ţarf ađ gera lýđnum ljóst.


mbl.is Jónas hćttir 1. mars
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Mjög gott hjá Björgvin... vonandi verđur hann fordćmi fyrir ađra... annar lítur út fyrir ađ stjónin lifi ekki daginn...

Brattur, 25.1.2009 kl. 17:55

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ţetta er á Vísi:  "Mun hann hann láta af störfum ţann 1. mars nćstkomandi og á samkvćmt ráđningarsamningi 12 mánađa uppsagnarfrest. Eins og áđur hefur komiđ fram í fjölmiđlum er Jónas međ 1,7 milljón í mánađarlaun. Hann fćr ţví 20,4 milljónir krónur í laun á uppsagnarfresti sínum."

Mađurinn er međ eins árs uppsagnarfrest og hefur fengiđ 1.7 milljónir á mánuđi fyrir ađ standa sig ekki í starfi. Hvar annars stađar fćr fólk slík kostakjör?

Lára Hanna Einarsdóttir, 25.1.2009 kl. 19:48

3 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

nohh, ég er ekki hálfdrćttingur miđađ viđ Jónas. verđ ţó ađ standa mig í vinnunni.

best hvađ ég hef frábćran forstjóra, sem drekkur međ mér kaffi og reykir međ mér. ţess vegna sćtti ég mig ađ ná ekki 1,7 millum á mánuđi. eingöngu ţess vegna!

Brjánn Guđjónsson, 26.1.2009 kl. 00:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband