Byltingin étur börnin sín

„Hann segist ekki hrifinn af hugmyndum um niđurfćrslu skulda sem sé ekki nćgilega hnitmiđuđ ađgerđ og kosti mörg hundruđ milljarđa. Slíkt myndi fara međ stofnanir eins og Íbúđalánasjóđ og lífeyrissjóđina.“ Svo hefur Mogginn eftir Jođ.

Úrrćđi ríkisstjórnarinnar eru í besta falli ţau ađ bjóđa fólki í skuldafangelsi. Ţau ná ekki til ţeirra sem enn geta borgađ og hćgt er ađ bjarga frá slíkum ömurlegheitum. Frekar kysi ég ađ taka skellinn og verđa gjaldţrota en ađ búa í mörg ár í skuldafjötrum, međ tilsjónarmann andandi í hálsmáliđ. Segjandi mér hvađ ég má og ekki má.

Ađ óbreyttu munum viđ sjá fjöldagjaldţrot. Jođ telur líklega ađ ţau kosti ţjóđarbúiđ og fjármagnseigendur ekkert?

Ţađ má dćla milljarđahundruđum í peningamarkađssjóđi og ađrar hítir. Líka má afskrifa skuldir viđ útlendinga, í ţágu íslenskra fjármagnseigenda. Svo má velta boltanum á Jón og Gunnu. Láta ţau bera baggann vegna gengisfalls krónunnar, sem ađ miklu leiti má rekja til ađgerđa bankanna, fjármagnseigenda. Ekki má hugsa sér ađ Íbúđalánasjóđur eđa sukkklúbbarnir sem kallast ţví fína nafni lífeyrissjóđir beri neinn hluta ábyrgđarinnar. Hví ekki? Jú, ţeir eru fjármagnseigendur.

Ekki má stugga viđ ađlinum.

Jón og Gunna tóku ýmist gengiskörfulán eđa verđtryggđ krónulán. Jújú, máttu svo sem vita ađ forsendur breyttust eitthvađ, en boy oh boy! Hver gat ímyndađ sér ţrónunina sem varđ? Tćplega Jón og Gunna. Frekar ađ bankarnir mćttu hafa vitađ ţađ. Ţeir eiga víst ađ heita sérfrćđingar, fagađilar, eđa hvađa önnur fín nöfn má finna. Svo voru ţađ jú ţeir sem tóku stöđu gegn krónunni. Gengiđ lćkkađi. Gengistryggđu lánin ruku upp. Vöruverđ hćkkađi. Verđbólga jókst og verđtryggđu lánin ţar međ.

Svo mćta menn í rćđustól međ krepptan hnefa, a la Lenin, og tala gegn auđvaldinu. Tala fögrum orđum um velferđ og jöfnuđ!

Stađa skuldara gagnvart fjármagnseigendum, á Íslandi, er eins og stađa afganskra kvenna eftir giftingu. Tveir ađilar gera međ sér samning. Međan öđrum ađilanum er tryggt međ lögum leyfi til framhjáhalds, á hinn yfir höfđi sér dauđadóm fyrir sama framferđi. Aldeilis jöfnuđur ţađ.

Bjakk.

Sumir ćttu ađ hćtta vínarbrauđsátinu, drattast í vinnuna og dauđskammast sín!


mbl.is Varar viđ örţrifaráđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lćkkiđ ofurlaun  bankastjórnenda ríkisbankanna, sem sumir hverjir tóku ţátt í óstjórn gömlu bankanna. Ekki seinna, en núna.  

Kolbrún Bára (IP-tala skráđ) 4.5.2009 kl. 21:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband