Forsetinn og gjáin

Í þessari færslu ætla ég ekki að tjá mig um Icesave, heldur gerast Sjálfstæðismaður. Hafa sterkar skoðanir á málinu en taka þó ekki afstöðu.

Hins vegar vil ég birta mynd sem náðist á Bessastöðum í dag.

Óli og gjáin


mbl.is Forsetinn staðfestir Icesave-lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Himmalingur

Hehe!

Himmalingur, 2.9.2009 kl. 18:44

2 identicon

Allt í einu lítur Ástþór út eins og hefði getað orðið ofurforseti miðað við  Bessastaðatrúðinn.

Gjáinn milli þings og þjóðar ætti að duga honum og stjórnvöldum að hverfa ofaní fyrir fullt og fast fyrir að ganga gróflega gegn vilja mikils meirihluta þjóðarinnar.

Nú glottir Lygagrímur haugsuga og skítadreifari eins og sönnum svikara sæmir.

Ef hann spilar á munnhörpu, megi hún þá hrökkva ofaní óbermið. 

Þjóðníðingurinn Ólafur Baugsgrísahirðir hefur sýnt sitt rétta skítlega eðli. 

Megi þessi síbrotamaður fara í reiðtúr sem fyrst.

Það er ennþá smá von að ofbeldisþjóðir Breta og Hollendinga með "alþjóðasamfélagi" ESB og hryðjuverkasamtökum AGS, hafni Icesave ruglinu, þótt sú von er lítil.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 19:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband