Vitleysingur vikunnar 25/9 - 1/10

Hér eftir, svo lengi sem ég nenni, mun ég tilnefna vitleysing hverrar viku. Vikan nćr frá sunnudegi til laugardags.

Fyrsti vitleysingurinn er Jođ.

Hans nýjasta útspil er ađ bregđast viđ lćkkandi tekjum af olíusölu, sem koma til af hćrra verđi, međ ađ hćkka verđiđ.

Í eftirfarandi texta er vitnađ í frétt, svo vissara er ađ láta hana fylgja međ.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/10/01/haekka_skatta_a_bensin/

Er ţetta ekki til ađ toppa vitleysuna og opinbera skilningsleysi Jođs á eđli neytendahegđunar?

„Allir tekjuliđir sem tengjast eldsneyti og bifreiđum skila minni tekjum í ár en reiknađ var međ í fjárlögum. Samdrátturinn nemur eitthvađ á annađ milljarđ króna. Til ađ bregđast viđ ţessu verđa svokölluđ krónutölugjöld hćkkuđ um 5,1%“

Sem sagt. Minni tekjur af völdum minni neyslu, vegna of hás verđs, skal bćta međ hćkkun verđs. Sorrí. Ég er hvorki markađsmógúll né jarđfrćđingur, en ég tel ţetta hreina snilld, eđa ekki.

Í minni sveit kallađist ţetta ađ pissa í skóinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ verđur ađ koma karlinum.. og kerlingunni frá áđur en ţau rústa meira en komiđ er.
Nýja stjórnarhćtti á međan 4flokka krabbanum er komiđ frá.

DoctorE (IP-tala skráđ) 2.10.2011 kl. 09:51

2 Smámynd: Haraldur Hansson

Gott ađ sjá fćrslur frá ţér birtast aftur, eftir allt of langt hlé.

Til gamans má rifja upp gamla og góđa tilvitnun í Albert Einstein:


Insanity: doing the same thing over and over again and expecting different results.
 

Haraldur Hansson, 2.10.2011 kl. 21:54

3 Smámynd: Karl Ólafsson

Ţetta minnir óneitanlega á lćkniráđ eins af fyrrverandi forsćtisráđherrum og seđlabankastjórum okkar sem sagđi ţessi ódauđlegu orđ: "Stundum ţegar međal virkar ekki gegn sjúkdómnum ţarf ađ bregđast viđ međ ţví ađ auka skammtinn af međalinu". Og svo voru stýrivextirnir (međaliđ viđ ţenslunni) hćkkađir ... ţar til sjúklingurinn drapst (bólan sprakk)!

Karl Ólafsson, 5.10.2011 kl. 23:34

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţessi hagfrćđi er ofar mínum skilningi, enda ég bara aumur forritari sem fćst viđ hefđbundna lógík dags daglega. hef ekki áttađ mig á svona 'fuzzy logic' ennţá.

Brjánn Guđjónsson, 9.10.2011 kl. 00:19

5 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

Haraldur. ég fékk bráđaofnćmi fyrir bloggi og ţjóđfélagsumrćđu almennt, sumariđ 2009, ţegar ekki var rćtt um annađ en IceSave. umrćđan hefur veriđ heldur einsleit síđan, ţótt nú spili IceSave ekki ađalhlutverkiđ. ţrátt fyrir mónófóníska umrćđu er ég ađ ná bata og fariđ ađ örla á smá löngun hjá mér til ađ blammera á ný. ég fer ţó hćgt af stađ.

Brjánn Guđjónsson, 9.10.2011 kl. 00:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband