Gjaldborgarpæling

Er að spökúlera...

Fyrir ári töluðu sumir um að reisa skjaldborg um heimilin.

Síðan þá hefur lítið annað gerst en að álögur hafa hækkað og þar með verðtryggðu skuldirnar. Skjaldborgarfrömuðir afsaka sig með að fyrst þurfi að ganga frá málum eins og Icesave.

Þó var hægt að endurreisa bankana á sama tíma. Hví var þá ekki hægt að endurreisa heimilin líka?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Góð spurning og við vitum flest svarið.

Um okkur reistu þau gjaldborg
gáfu þó loforð um skjaldborg.
Skúrkar fengu að sukka,
svo á okkur að rukka,
reist verður kannski tjaldborg.

Theódór Norðkvist, 8.3.2010 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband