Hversu original?

Oft heyrir maður „ný“ lög sem maður telur sig hafa heyrt áður.

Kannski er ég fimm árum of seinn með þessa færslu, því ég ætla að fjalla um lag sem kom út árið 2005.

Lagið heitir Talk og er flutt af hljómsveitinni Coldplay. Flott lag. Spurning þó hvort þeir hafi tekið sér lagið að láni.

Hlustum fyrst á lagið Computer love, með Kraftwerk, sem kom út árið 1981. Síðan á Talk með Coldplay, sem kom úr árið 2005. 

Dæmi hver sem vill.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Já, ég held að það sé nokkuð óhætt að segja að þeir hafi orðið fyrir einhverjum áhrifum af fyrra laginu.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 8.8.2010 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband