Galdratala, út í hött

Ég hef ekki kynnt mér reglur um gjafsókn, en er sammála því að einhver 130 þúsunda króna tekjumörk eru della.

Í raun ættu allar málafyrirtökur þar sem þegnar sækja á ríkið að vera gefins, rétt eins og erindi til Umboðsmanns Alþingis. Hvað varðar einkamál ætti það að vera matsatriði hverju sinni en ekki einhver galdratala. Fáránlegt að setja puttann í loftið og úrskurða 130 þúsund. Á hverju byggir sú ákvörðun?


mbl.is Þrengt að réttinum til gjafsóknar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband