Málning þornar

Nú er Ríkisútvarpið Sjónvarp ohf að sýna frá viðureign Kanadamanna og Rússa í íshokký. Ég verð að segja að leiðinlegri íþrótt hef ég ekki séð. Það er engin leið að fylgjast með hvað er að gerast eða hver er með pökkinn.

Þá vil ég heldur fylgjast með málningu þorna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Himmalingur

Maður veit þá alla vega hvað er að gerast með málninguna!! Kveðja: Hilmar

Himmalingur, 18.5.2008 kl. 23:59

2 Smámynd: Tiger

   Hey, ég kem með bjórinn og við málum heima hjá þér - og sullum svo í okkur bjór og horfum á afraksturinn þorna .. dúlleríviðþigogtrallatrallogtrall. Knús í þitt horn minn kæri boxer.

Tiger, 19.5.2008 kl. 04:06

3 identicon

Heyrðu kallinn minn, þetta er eina íþróttinn sem að var er í!!  það er bara það mikið að gerast að heilin í þér nær bara ekki að mótaka allt það sem að er að gerast, mér finst ekkert mál að fylgjast með þessu, ég veit líka alveg hver er með pökkinn, fótbolti er bara fyrir stelpur og stráka sem er sífelt vælandi, það má ekki koma við þessa fótbolta kalla þá henda þeir sé niður rúlla yfir hálfan völlinn halda um fótinn á sér og væla, svo ef að það er dæmt þá standa þeir upp haltra 3 skref og svo er allt í ok, þetta sérðu ekki í hokkí, enda eru þar alvöru karlmenni á ferð, og í hokkí er ekki endalaust miðju þóf og ekkert að gerast, heldur eru endalausar sóknir á báða bóga, og það eru skoruð mörk.

golf aftur á mót er álíka spennandi og að horfa á málningu þorna.

p.s. Brjánn þú sem að ert sá besti í stafsetningu sem að ég þekki, þá er íshokkí ekki með ypsilon Ý, hehehehh núna er eggið að kenna hænuni

steini tuð (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 10:55

4 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

hokký eða hokkí? jafn leiðinlegar íþróttir

Brjánn Guðjónsson, 19.5.2008 kl. 15:24

5 identicon

hehehhe lol, neibb það er ekki satt, þetta er snild.

segir þetta bara vegna þess þú veist að ég er hokkí eða hokký kall

steini tuð (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband