Knattspyrnuleg alsćla

Svei mér ţá. Ef ţetta Hollenska liđ vinnur ekki ţessa keppni skal ég hundur heita.

Ţađ er bara eitt orđ til yfir frammistöđu Hollendinga. Snilld. Unun á ađ horfa. Bóbó, niđursetningur, er mér hjartanlega sammála. Ţegar ég spurđi hann, hverjir ynnu setti hann sig í ţessa stellingu.

Bóbó Niđurlönd

 

 

 

 

 

 

Hann snéri sér á hvolf, ergó Niđurlönd. Semsagt Holland. Bóbó veit sínu viti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Innilega sammála! Bćđi ţessi leikur og fyrri leikur Hollendinganna var tćr snilld. Samleikur ţeirra og liđsandi er til fyrirmyndar og ţeir spiluđu frábćrlega í báđum leikjunum.

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.6.2008 kl. 20:48

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég sá ekki fyrri leik hollendinganna, en í kvöld sýndu ţeir tćra snilld.

Brjánn Guđjónsson, 13.6.2008 kl. 20:55

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Fyrri leikur ţeirra, ţegar ţeir sigruđu Ítali, var ekki síđri - en munurinn ţá var einkum sá, ađ mađur var ekki međ neinar vćntingar og bjóst frekar viđ ađ Ítalirnir sigruđu. En Hollendingar spiluđu hreint alveg frábćran bolta og unnu leikinn 3-0.

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.6.2008 kl. 21:18

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţetta er sexy bolti

Brjánn Guđjónsson, 13.6.2008 kl. 21:31

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Já, ţađ er kannski óhćtt ađ segja ţađ! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.6.2008 kl. 21:48

6 Smámynd: Brattur

Ég valdi ađ halda međ Portúgölum í upphafi enda hálf galinn sjálfur... held ađ ţeir vinni keppnina... vonandi fá ţér Holland í úrslitaleik... áfram fótbolti!

Brattur, 13.6.2008 kl. 22:09

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nonononoooo...... Bóbó er bara ađ bíta ţig í puttann af ţví ađ ţú heldur međ Hollandi.  Hann er ađ sjálfsögđu galinn í Portúgal.

Anna Einarsdóttir, 13.6.2008 kl. 22:20

8 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

hhehehe, hver er pćling Bóbós?

Brjánn Guđjónsson, 13.6.2008 kl. 23:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband