War on whatever

Fór á fund með loftinu. Leitaði að frétt sem ég sá um daginn, en fann hana ekki.

Fréttin var um stríð Ronalds Reagans gegn eiturlyfjum. Nafnið á herferðinni hljómaði svo kunnuglega; „War on drugs“ svona ekki ósvipað og stríðsyfirlýsing flokksbróður hans síðar, herra Runna; „War on terror.“

Eiginlega svolítið skondið, að öll stríð sem bananaríkjamenn hafa stofnað til, að undanskyldu Víet nam, sem formlega hófst í tíð Lyndons Johnson, hófust í tíð repúblikana.

Skondið.

„War on welfare“


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband