Ofbeldi AGS

„Þið Íslendingar verðið að hafa stuðning alþjóðasamfélagsins til að geta haldið áfram.“

segir Strauss-Kahn. Svo segir hann...

„Varðandi spurninguna um Icesave. Öfugt við það sem margir segja þá er lausn á deilu um þessar skuldbindingar ekki skilyrði þess að AGS aðstoði Ísland, en við erum stofnun sem er stjórnað af alþjóðasamfélaginu og við þurfum að hafa stuðning meirihluta alþjóðasamfélagsins þegar við tökum ákvarðanir. Ef margar aðildarþjóðir telja að við eigum að halda okkur til hlés þá verðum við að gera það.“

Meirihluti alþjóðasamfélags AGS eru hverjir? (bretar og hollendingar ?). Ekki liggur fyrir að aðrar þjóðir hafi beitt AGS þrýstingi vegna málsins. Því er ekki hægt að túlka orð Strauss Kahn á annan hátt en að sjóðurinn láti stjórnast af þrystingi frá bretum og hollendingum. Sem sagt ekki af meirihluta þjóða, heldur þeirra sem mesta eiga peningana.


mbl.is Stuðningur alþjóðasamfélagsins nauðsynlegur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband