Laugardagur, 23. janúar 2010
Leiðindastjörnur æða til Haiti
Nú hafa bandarískar stjörnur tekið sig saman og vilja hjálpa íbúun Haiti.
Ekki mæli ég því mót, enda fólk þar hjálpar þurfi.
Ekki hef ég tölu yfir alla sem að málinu koma. Væntanlega í bland raunverulegar stjörnur og wannabies.
Sá í fréttunum áðan að Bruce Springsteen væri þar á meðal. Hugsaði þá, hverjir aðrir leiðindagaurar hefðu tekist að koma sér um borð í bátinn.
Að hlusta á jóðlið Í Brúsa er allt að því jafn leiðinlegt og að hlusta á Bob Dylan og Leoanrd Cohen. Svona næstum því.
Verum manneskjuleg og veitum Haitibúum stuðning!
Sendum ekki leiðindagaura þangað. Næg eru ömurlegheitin fyrir!
Athugasemdir
Við sendum einga leiðinda gaura. En hugsanleg vissir þú það ekki.
Hrólfur Þ Hraundal, 24.1.2010 kl. 15:56
Leiðilegt fólk getur látið gott af sér leiða
Ásdís Björg Jakobsdóttir, 26.1.2010 kl. 21:32
æ, veit ekki hverju leiðindin koma til leiðar, öðru en leiðindum
Brjánn Guðjónsson, 27.1.2010 kl. 19:45
Það leiðist þó í því og lætur sér ekki leiðast á meðan
Ásdís Björg Jakobsdóttir, 27.1.2010 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.