Snillingar

Ţađ semur enginn svona tónverk nema snillingur og ađ heyra ţađ túlkađ af öđrum snillingi gerir ţađ ómetanlegt.

Svyatoslav Richter leikur ballöđu nr. 1, op. 23, eftir François Chopin. Fyrir ţá sem hafa áhuga, er hún í G moll.

Karl fađir minn átti ţetta á gamalli vínilplötu, gegnumspilađri, sem hann hélt mikiđ upp á.

Ţađ var mér mikil ánćgja ađ finna sömu upptökur og á plötunni, órispađar, í diskasafni á Amazon, sem ég gaf honum á sjötugsafmćlinu.

Reyndar heyri ég ađ ţetta er ekki sama upptakan og á plötunni góđu, en ţó sami snillingur ađ spila.


mbl.is Chopin á peningaseđil
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Tćr snilld.

hilmar jónsson, 5.2.2010 kl. 15:37

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

mér ţćtti sko ekki leiđinlegt ađ geta spilađ svona.

Brjánn Guđjónsson, 5.2.2010 kl. 17:08

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Jákvćđasta bloggsíđa dagsins.

Anna Einarsdóttir, 5.2.2010 kl. 19:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband