Fimmtudagur, 11. febrúar 2010
„Flatlús í fóstur - Friđland óskast“
Vegna nýrra upplýsinga um yfirvofandi útrýmingu flatlúsarinnar hafa dýraverndunarsamtök tekiđ höndum saman og hleypt af stađ átakinu Flatlús í fóstur - Friđland óskast.
Höfđađ verđur til alls fólks sem enn hefur skapahár og ţađ beđiđ ađ taka ađ sér flatlús í fóstur, ţví nauđsynlega vanti friđland til verndunar stofnarins.
Flatlúsin í útrýmingarhćttu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđur Brjánn!
Ólafur Eiríksson, 11.2.2010 kl. 15:46
Tja ţá er nú betra ađ lambiđ sé ekki án ullar :))
Jóka (IP-tala skráđ) 11.2.2010 kl. 15:50
blessuđ "dýrin"
Jón Snćbjörnsson, 11.2.2010 kl. 15:57
Kláđamaurinn er líka í útrýmingarhćttu, lekandi er sárasjaldséđur nema fluttur inn ferskur.
Gísli Ingvarsson, 11.2.2010 kl. 16:19
alla vega fer mađur ekki í geitahús ađ leita ullar, Jóka
Brjánn Guđjónsson, 11.2.2010 kl. 18:26
haha nei ţađ vitum viđ en ţađ er líka ţađ sem gerir geitur svo asskoti góđar :)
Jóka (IP-tala skráđ) 11.2.2010 kl. 20:41
rétt Jóka. algerlega. hver mađur ćtti ađ eiga a.m.k. eina geit. ţćr mjólka víst svo vel.
Brjánn Guđjónsson, 11.2.2010 kl. 21:11
Ţađ er kannski ađ verđa arđbćrt ađ stunda sjálfbćra flatlúsarćktun?
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 12.2.2010 kl. 02:54
Er ekki hćgt ađ stökkbreyta ţessum lúsum svo ţćr verđi á stćrđ viđ kött eđa svo? Ţá vćri hćgt ađ hafa ţessa lús sem gćludýr...
Óskar Arnórsson, 12.2.2010 kl. 23:45
Flatlýs eru sem sagt komnar í hóp međ ísbjörnum sem einnig eru í útrýmingarhćttu vegna breytinga á kjörlendi ţeirra. Hvađ skyldi umhverfisráđherra gera, er ekki bara ađ ráđ ađ allir í ţví ráđuneyti fórni sér og skapi ađ minnstakosti annarri tegundinni náttúrulegt athvarf hér á landi.
ullarinn (IP-tala skráđ) 13.2.2010 kl. 09:02
Ţađ ţyrfti ađ flytja inn nokkrar Olgur frá Rússlandi sem og nokkrar Heiđur frá Ţýskalandi ef viđ viljum ađ flatlúsin fái kjörlendi sitt aftur og verđi áfram dvalargestur hér ţví brúskarnir hafa veriđ látnir fjúka hérlendis for good
Jóka (IP-tala skráđ) 13.2.2010 kl. 14:42
já, er ţađ?
Brjánn Guđjónsson, 13.2.2010 kl. 21:17
Já er ţaggi. Mér skilst ţađ ef marka má ummćli ungra stúlkna í dag. Mikiđ lagt á sig til ađ láta gersemarnar fjúka. NB ég er ekki ađ vitna í sjálfa mig hér enda ţýsk međ eindćmum og elska allt frá ţví mćta landi.
Jóka (IP-tala skráđ) 13.2.2010 kl. 23:13
Aus der reihe
Brjánn Guđjónsson, 14.2.2010 kl. 11:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.