Mánudagur, 5. apríl 2010
Markleysingjar
Sumir bloggarar leyfa ekki öđrum ađ gera athugasemdir viđ skrif sín. Kjósa heldur ađ básúna úr sínum fílabeinsturni.
Ţar á međal eru Björn Bjarnason, Sóley Tómasdóttir, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Jón Bjarnason og Jónas Kristjánsson. Marga fleiri má telja til.
Yfirleitt eru fílabeinsturnabloggarar ađ freta úldnum fretum. Ţó ekki alltaf. Jónas á til ađ freta ferskum fretum.
Svo eru ţeir, sem vilja telja sig frelsishetjur og blogga um hve ţjóđfélagiđ sé súrt, en bjóđa ţó ekki upp á umrćđu um málin, eins og Bubbi. Hann bloggar á Pressunni en sér ţó ekki ástćđu til ađ leyfa athugasemdir. Alţýđufretur, Ţúsundţorskafretur, eđa bara fúll fretur samkvćmt stađli?
Hver getur tekiđ alvarlega, fólk sem kýs ađ blammera án umrćđu? Ekki ég.
Athugasemdir
Ţarna er ég alveg sammála ţér.
Finnst ţetta aumingjans fólk eiga reglulega bágt svo ekki sé meira sagt.
Jack Daniel's, 5.4.2010 kl. 07:36
Heyr heyr ţar hefur ţú rétt fyrir ţér
Loki (IP-tala skráđ) 5.4.2010 kl. 10:21
Sammála ţér.
Rúnar (IP-tala skráđ) 5.4.2010 kl. 22:27
Blog sem leyfa ekki athugasemdir og/eđa ritskođa athugasemdir... ţađ eru lélegustu blog sem til eru.
DoctorE (IP-tala skráđ) 7.4.2010 kl. 09:27
nákvćmlega. bloggiđ er á á ađ vera lifandi og gagnvirkur miđill. hinir geta bara skrifađ í moggann.
Brjánn Guđjónsson, 7.4.2010 kl. 13:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.