Ţriđjudagur, 18. maí 2010
Finnur finnur til
Í fréttum RÚV kom fram ađ Finnur Arionstjóri finni til međ aumingja fólkinu sem verđur ađ borga lán sem ţađ fékk til kaupa á hlutabréfum í Kaupţingi. Lán sem landsfundur Samtaka gírugra ákvađ ađ afskrifa.
Já. Finnur er mikill mannvinur. Finnur til međ hákörlunum, en finnur Finnur jafn mikiđ til međ sótsvartri alţýđunni, sem án gírugheita og í góđri trú tók lán hjá ţessum sama banka til ađ eiga sér ţak yfir höfuđiđ?
Fólk sem tók sér lán til kaupa á fasteign, sem líklega hefur lćkkađ í verđi um tugi prósenta á sama tíma og lánin hafa hćkkađ ađ sama skapi um tugi prósenta.
Ég er ekki ađ finna á mér ađ Finnur finni eins til međ ţví fólki. Enda ţađ ekki hluti af spillingarelítunni.
Vona ţó ađ Finnur finni friđ í hjarta sínu. Ţótt ţađ sé rotiđ.
Athugasemdir
FRIĐFINNUR :)
Jóka (IP-tala skráđ) 18.5.2010 kl. 20:50
Finnur Finnur kannski til međ Finni Ingólfs ?
Anna Einarsdóttir, 19.5.2010 kl. 21:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.