Miđvikudagur, 23. júní 2010
Fjámagnseigendamálaráđherrann ţarf ađ lćra ađ reikna
Gylfi talar um 2-3 % samningsvexti ţegar raunin er sú ađ bankarnir lögđu ávallt álag ofan á Libor vextina. Kannski ţetta 2-3% álag. Er hann ađ tala um ţađ?
2-3% álag ofan á 2-3% Libor vextina gera 4-6% vexti á lánunum.
En kannski lánveitendur tapi eitthvađ. Ţađ vegur ţá bara upp stórgróđa ţeirra af verđtryggđu lánunum, sem eru mesta eignaupptaka síđari tíma.
Ćtli Gylfi, eđa hans samstarfskónar, ađ koma fjármagnseigendum til bjargar eina ferđina enn međan almenningur fćr ađ snapa gams er ég hrćddur um ađ ţađ verđi eitthvađ annađ en sakleysisleg eldhússáhöld sem fólk taki međ sér á Austurvöllinn.
![]() |
Almenningur fengi reikninginn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Allra lćgstu vextir voru ef ég man ţetta rétt (á lánum í 100% japönskum Yenum) um 1-2% međ einmitt ţessu 2-3% álagi, sem gerir í heildina nafnvexti uppá 3-5%. Kannski i einhverjum tilvikum enn lćgra á einhverjum tíma, svo ţađ gćti passađ ađ allra lćgstu heildar-nafnvextir séu innan viđ 3%.
Skeggi Skaftason, 23.6.2010 kl. 21:37
Eru ţađ ekki bara hćfilegir vextir fyrir bófana sem settu okkur á hausinn
Sigurđur Sigurđsson, 23.6.2010 kl. 21:43
sjálfur var ég lántakandi gjaldeyrisláns, á tímabili, áđur en ţađ var tekiđ yfir af öđrum. Ţađ lán var í 50/50 CHF & JPY plús 2,6% álag. Gerđu ca 4,5 - 5% muni ég rétt.
Brjánn Guđjónsson, 23.6.2010 kl. 22:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.