Verđlaun?

Nú er ég í sumarfríi og nýt ţess ađ hafa ekkert fyrir stafni, annađ en ađ strjúka á mér kviđinn.

Hef í vikunni gjarnan haft opiđ fyrir Rás 2 og leyft henni ađ malla í bakgrunni međan ég geri eitthvađ uppbyggilegt. Hvort heldur ţađ er ađ gaufa á netinu W00t eđa ađ reyna ađ gera kotiđ eilítiđ vistlegra.

Nú eru ţeir rásarmenn ađ auglýsa árvissa tónleika rásarinnar á Menningarnótt. Tónleikar sem hingađ til hafa veriđ kallađir „Stórtónleikar Rásar 2.“ Nú vilja ţeir finna annađ heiti en stórtónleikar. Lýst hefur veriđ eftir tillögum um nýtt heiti. Svo eru verđlaun í bođi fyrir bestu tillöguna.

Ţá komum viđ ađ kjarnanum.
Ég lagđi viđ hlustir ţegar verđlaunin voru tilgreind.

Einhver gasaflottur 3G Nokia sími, var nefndur fyrst. Ég hugsađi međ mér ađ kannski vćri tilefni til ađ spreyta sig, ţótt ég sé vel sáttur viđ minn gamla síma. Ţá kom höggiđ. Böggull fylgdi nefnilega skammrifi ţví nćst bćtti Óli Palli (sá sem las auglýsinguna og er allt í öllu á Rás 2) „og heimsókn frá Ingó, sem mćtir auđvitađ međ gítarinn.“ Síđan bćttist viđ hvalaskođunarferđ, sem án efa vćri gaman ađ fara í.

Ég hef ekkert á móti Ingó. Ţađ gćti allt eins hafa veriđ Bubbi, Hörđur Torfa, eđa Óli Palli sjálfur, sem mćttu í heimsókn međ gítar. Ég gćti alveg hugsađ mér síma og hvalaskođunarferđ, en frábiđ mér ađ fá til mín einhvern gítarglamrara ásamt fylgdarliđi. Gćti kannski veriđ vođa kósí ađ kveikja varđeld í stofunni og raula nokkur lög. Mig bara langar ekki til ţess.

Ţannig ađ ljóminn af fína flotta símanum hvarf í skuggan af samfylgjandi gítarglamursofbeldi.

Hví ekki frekar ađ bjóđa upp á síma og flengingar?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband