Þrískipting valdsins

Þrískipting valds er skilgreint í stjórnarskrá.
Löggjafar- framkvæmda- og dómsvald.
Það tæki enginn í mál að eitt valdanna væri yfir annað sett?
Það myndi enginn taka í mál að dómarar landsins sætu í hásætum inni á Alþingi.

Þó er tilfellið að framkvæmdavaldið er sett yfir löggjafarvaldið og það á samkundu löggjafarvaldsins sjálfs.

Á Alþingi, löggjafarsamkundunni, sitja fulltrúar framkvæmdavaldsins, ráðherrar, í hásæti og skulu ávarpaðir hæstvirtir meðan almennir þingmenn skulu einungis kallast háttvirtir.

Segir það ekki eitthvað um súra stjórnsýslu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband