Laugardagur, 9. október 2010
Leiđrétting eignaupptöku / skil á ţýfi
Hagsmunasamtök heimilanna hafa hvađ helst barist fyrir leiđréttingu ţeirrar eignaupptöku sem stökkbreytt vísitala neysluverđs hefur haft í för međ sér.
Reyndar lögđu framsóknarmenn fram sínar tillögur um 20% niđurfellingu skulda á sínum tíma, sem vćntanlega harmonera ađ einhverju leiti viđ hugmyndir Hagsmuna heimilanna.
Skjaldborgarstjórn JođHönnu komst fyrst til valda sem minnihlutastjórn í skjóli Framsóknarflokksins. Ţá var, eins og frćgt er orđiđ, gefin fögur fyrirheit um skjaldborg um heimilin. Skjaldborg sem reyndist síđan reist um fjármálastofnanirnar, í stađ heimilanna. Í ljósi ţessara fögru fyrirheita hlutu ađildarflokkar ţeirrar ríkisstjórnar góđa kosningu í apríl 2009. Fólkiđ var ađ kjósa úrrćđi sér til handa og já, skjaldborg um heimili sín.
Svo gerđist..., ekkert, en fólk beiđ og svo gerđist...., já ţiđ giskiđuđ rétt. Ekkert. Nú, eftir ađ hafa fengiđ yfir sig hina köldu vatnsgusu mótmćla kemur forsćtisráđherra fram og vogar sér ađ tala um leiđréttingu á skuldavanda ţjóđarinnar eins og ţađ hafi veriđ einhver áform ríkisstjórnarinnar, sem aldrei voru.
Ég styđ hugmyndir Hagsmunasamtaka heimilanna heilshugar. Í mínum huga er verđtrygging lítiđ annađ en eignaupptaka. Ţjófnađur. Ekki síst í ljósi stökkbreytingar knúinni áfram af stöđutöku lánveitenda gegn skuldurum sínum og afleitri stjórnsýslu. Ţar međ töldum fádćma skattahćkkunum. Ađ halda ađ aukin skattpíning reddi málum ţjóđarbús er jafn fáránlegt og ađ halda ađ skerđing vasapeninga barna sinna reddi heimilisbókhaldinu.
Ţó er eitt í máli Hagsmuna heimilanna, ef marka má ţessa frétt, sem ég er ósáttur viđ. Ţađ er ađ einungis er talađ um verđtryggđ húsnćđislán. Eignaupptaka verđtryggingarinnar hefur komiđ fram í stökkbreytingu allra verđtryggđra lána.
Ég get svo sem skiliđ hugmyndina ađ baki ţví ađ menn hugsi sem svo ađ lág neyslulán skilji varla milli feigs og ófeigs og ţví megi undanskilja ţau. Ţađ geta ţó hinu verđtryggđu námslán gert. Lán sem skipta líklega milljónum hjá flestum. Eignaupptakan átti sér stađ ţar líka.
Jođ kemur fram í fjölmiđlum og talar um ađ flöt niđurfelling sé ekki réttlát, ţví hún gagnist kannski ekki ţeim sem verst eru settir međan ţeir sem eru ekki illa settir fái niđurfellingu.
Ţetta segir Jođ vegna ţess ađ hann ţekkir ekki muninn á eplum og appelsínum. Hann fellur í ţann pytt ađ setja leiđréttingu verđtryggđra lána undir sama hatt og úrrćđi til handa ţeim sem sem eru í fjárhagsvanda af öđrum ástćđum. Hann setur samasem merki milli ţess ađ skila á ţýfi og félagslegra úrrćđa.
Tökum dćmi.
Jón og Gunna tóku bćđi verđtryggđ lán áriđ 2007. Á ţeim tíma voru bćđi í vinnu og fengu sitt greiđslumat miđađ viđ ákveđnar forsendur.
Jón missti vinnuna í fyrra, en Gunna er enn í sama starfi. Jón nćr ekki endum saman vegna tekjuskerđingar. Verđtryggingin sem hćkkađ hefur lán Gunnu gerir ađ verkum ađ hún rétt svo nćr ađ ná saman endum, međan engin óvćnt útgjöld dúkka upp.
Flöt leiđrétting myndi strax koma ţeim báđum til góđa. Gunna gćti jafnvel leift sér ađ skreppa í bíó endrum og eins, eđa fara út ađ borđa međ deitinu sínu.
Flata niđurfćrslan myndi hins vegar ekki bjarga Jóni algerlega, en ţađ er vegna ţess ađ forsendur hans um launatekjur brugđust. Niđurfellingin mun ţó lćkka skuldir hans eins og Gunnu. Hann bara skortir tekjur til ađ standa undir afborgunum. Í hans tilfelli ţurfa ţá alltaf ađ koma til sértćk félagsleg úrrćđi. Ţar á félagslega kerfiđ ađ grípa inn í. Já, ţetta norrćna sem JođHanna talađi um.
Ţá komum viđ ađ eplunum og appelsínunum.
Ţađ mun alltaf ţurfa sértćk félagsleg úrrćđi til handa ţeim sem misst hafa atvinnu eđa annađ hafi komiđ til ţess ađ breyta greiđslugetu ţeirra.
Leiđrétting eignaupptöku verđtryggingarinnar er hins vegar ekki félagsleg ađgerđ og á ţví ađ ganga hlutfallslega jafnt yfir alla sem stoliđ var frá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.10.2010 kl. 20:45 | Facebook
Athugasemdir
Í minningunni finnst mér eins og ég hafi lesiđ fleiri en eitt blogg hjá ţér um ţetta mál sl. ár sem segir manni hvernig ástandiđ hér sl. 2 ár hefur veriđ i.e. eins og biluđ plata. Ekkert hefur breyst. Sama rullan over and over again. Ég las á einhverju blogginu um daginn ađ afskriftir einhvers jöfursins hefđu dugađ til ađ borga niđur skuldir "skrílsins". Ţetta er súrt ţjóđfélag sem viđ búum í í dag og verđur súrara međ hverjum deginum sem líđur.
Jóka (IP-tala skráđ) 11.10.2010 kl. 13:35
ástandiđ er biluđ plata. ţví hljóma ég sem biluđ plata
Brjánn Guđjónsson, 11.10.2010 kl. 20:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.