Skór

Smá pćling hér.

Nú eru konur, upp til hópa, uppteknar af skóm.

Međan karlmenn kaupa sér einhverjar tćkniafurđir, eđa gott viskí og koníak, kaupa konur sér skó.

Ţađ er eitthvert órjúfanlegt tilfinningasamband milli kvenna og skóa.

Svo virđist sem ţetta búi í genum og litningum ţeirra, kvenna.

En.

Hvernig ćtli ţetta hafi veriđ fyrir 300, 500 eđa 1000 árum síđan, ţegar skóbúđir voru ekki til og einu skórnir voru heimasmíđađir sauđskinnsskór.

Hvert skyldi hafa veriđ blćti íslenskra kvenna ţá?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband