gjaldeyrislánafyllerý

Það gefur löngum verið sagt að fólk skyldi ekki taka lán í annarri mynt en það fær greidd laun í.

þetta var gjarnan sagt við þá sem vildu taka lán í erlendum myntum, fyrir hrun.

Þetta er rökrétt. Hins vegar, miðað við þetta ætti enginn að taka lán. 'not so ever'

Einungis lán til skemmri tíma en 2ja ára eru veitt óverðtryggð. það er í sama gjaldmiðli og launafólk fær greitt í.

Hins vegar tekur fólk yfirleitt lán til lengri tíma, s.s. vegna húsnæðiskaupa. Þá hefur fólk ekki val um að taka lánið í sama gjaldmiðli og það fær greidd laun í.

Þarf að fá lánað í verðtryggðum krónum meðan það þiggur laun í óverðtryggðum krónum.

Það er langt í frá sami gjaldmiðill og dæmin sanna að fólk hefur farið flatt á því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband