Hvað eru öfgar?

Væntanlega hafa bresk yfirvöld skilgreint það. Mér leikur forvitni að vita hvort einungis terroristar falli undir þá skilgreiningu, eða hvort fleiri hópar sem vissulega eru öfgahópar (í mínum huga a.m.k.) falli þar undir líka. Allir strangtrúaðir hópar, kristnir sem múslimar. Femínistar. Sum samtök umhverfissinna. lengi mætti telja, en í raun falla allir fanatíkusar í þennan flokk.
mbl.is Ráðast gegn öfgavefsíðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nákvæmlega það sem ég var að spá! Hver velur hvar á að draga línuna? Hver velur hvað skal flokkast sem öfgar og hvað ekki? 

Steina (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband