Sjónvarpsmanni?

Hvers vegna þurfti lögreglan að fá aðstoð sjónvarpsmanns við æfinguna? Er erfiðara fyrir hundskvikindið að finna þetta á sjónvarpsmönnum en lögreglumönnum? Nú eða útvarpsmönnum og blaðafulltrúum. Stöðuvörðum og baðvörðum.

Bara pæling.
mbl.is „Böst“ í Leifsstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hafðiru ímyndað þér að hugsanlega þekkir hundurinn viðkomandi lögreglumenn sem vini sína. Hvað er að því að nota einhvern utanaðkomandi ef þeir eru viðstaddir og viljugir

Svenni (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 18:45

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

Hugsanlega, en væri ekki hægara um vik að fara upp eða niður, á næstu hæð. Sækja lögreglumann sem hundurinn þekkir ekki, heldur en að sækja sjónvarpsmann út í bæ? Hví ekki bifvélavirkja?

Brjánn Guðjónsson, 17.1.2008 kl. 19:11

3 identicon

ég geri ráð fyrir að sjónvarpsmaðurinn hafi þegar verið kominn á staðinn til að mynda atburðinn og skýra frá í sjónvarpi(líklegast einna tökumaður og svo fréttamaður) :) Lögreglan er mikið fyrir það að sýna þegar æfingar eru í gangi hjá þeim, þannig er þetta bara

Svenni (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 19:25

4 identicon

Hmmm, sjónvarpsmaðurinn var hvort eð er þarna í fréttaleit...  spurning

karl (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 20:12

5 identicon

Það var of dýrt að fá verkfræðing í starfið.

stebbi (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 21:30

6 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

auðvitað var sjónvarpsmaðurinn þarna að gera (ekki)frétt um hundinn húgó, nema hvað. mig langaði bara að dissa það, því mér finnst það svo asnalegt.

Brjánn Guðjónsson, 18.1.2008 kl. 01:09

7 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Kannski sjónvarpsmaðurinn sé í fíkniefnum?

Páll Geir Bjarnason, 18.1.2008 kl. 03:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband