Þriðjudagur, 22. janúar 2008
Lengi lifir í gömlum glæðum
Mér finnst svolítið skondið og skemmtilegt, að þegar kemur að því að tengjast blog.is er gamla tölvan mín (2,4GHz P4, 768MB. Uppsett síðast árið 2004) að taka bæði lappann minn (2GHz core 2 duo, 2GB) sem og vinnutölvuna (man ekki alveg spekkið, en er 3GB og aðeins nokkurra mánaða gömul) í nefið. Nýju vélarnar keyra IE7 á WXP, meðan sú gamla keyrir IE6 á W2K.
Ég var á leiðinni að uppfæra þá gömlu, en kannski maður treini hana eitthvað lengur svona
Skyldi málið vera að IE7 sé svona mikil sulta?
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.