Þriðjudagur, 22. janúar 2008
Búið og gert
Vissulega hefði verið heppilegra að hafa sóknarprestinn á staðnum með í ráðum. Kjánalegt að sá hinn sami frétti af jarðarför í eigin kirkjugarði, utan úr bæ. Mér þykja þó viðbrögð hans bera vott um heilbrigða hugsun. Hann gerir ekki mál úr þessu úr því sem komið er. Sýnir hinum látna tilhlýðilega virðingu með því.
Engir eftirmálar af útför Fischers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er jú þjóðkirkja og kirkjugarður í eigu þjóðarinnar, og ekkert óeðlilegt að kaþólskur prestur fái að sinna þar guðþjónustu og greftrun.
Ester Sveinbjarnardóttir, 22.1.2008 kl. 22:09
Já ég held að það hafi einmitt verið hugsunin hjá honum, að sýna hinum látna smá virðingu og láta þetta ekki snúast um eitthvað annað en það snýst um. Fréttin ætti miklu frekar að vera að það væri búið að finna stað fyrir Bobby og það er í sjálfu sér aukaatriði að það var ekki haft samband við hann, en ekki aðalfréttin þótt það sé vissulega hefð fyrir því að presturinn sé látinn vita.
Nú tala ég ekki fyrir þennan sóknarprest en hann er samt pabbi minn en mér finnst persónulega að það sé bara frábært að hann skuli vera jarðaður þarna og hitt er bara aukaatriði sem skiptir þannig séð ekki miklu máli og alveg óþarfi að gera veður yfir. Held að hann sé á sama máli :)
Kolbeinn Karl Kristinsson, 23.1.2008 kl. 03:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.