Fimmtudagur, 14. febrúar 2008
Vinsæl blog
Smá pæling hjá mér. Ég hef verið að gera ó-vísindalega könnun á hvaða blogg birtast efst á blog.is.
Ég veit ekki hver algóritminn er við að velja hvaða blog skuli birt þarna, en í fljótu bragði sýnist mér að þar séu helst vinsæl blog. Kannski önnur fái að fljóta með, 'at random'. Þó hef ég tekið eftir einu bloggi sem birtist þarna ansi oft án þess þó að vera endilega á lista yfir þau vinsælistu.
Flokkur: Dægurmál | Breytt 6.3.2008 kl. 10:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hljómar þannig
Brjánn Guðjónsson, 14.2.2008 kl. 21:47
Og bloggarar sem ,,eru eitthvað" í þjóðfélaginu eða rífa aldrei kjaft eða eru dónalegir. Mundu aldrei skrifa píka til dæmis.
Kreppumaður, 14.2.2008 kl. 21:54
Ég hef nú grun um að einhver þeirra séu já útvalin moggamönnum tengd eða hugleikin. Hef séð einhver blogg þarna uppi sem hafa minni fléttingar en mitt og hafa verið til svipað lengi og mitt - sem er bara nýtilkomið.
Skyldi vera hægt að kaupa fastan sess þarna á Hollywoodhæðum við hliðina á Birni Bjarna? úps... þowwwy ... afsakið hlé!
Tiger, 14.2.2008 kl. 22:26
úbbs. þú sagðir leyniorðið
Brjánn Guðjónsson, 15.2.2008 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.