Pabbi

Ég gleymi aldrei þeirri tilfinningu að verða pabbi. Þegar frumburðurinn fæddist og ég stóð  frammi fyrir þeirri staðreynd að þarna væri mættur aðili, mér alls ókunnur, sem mér bæri að varðveita og  elska.

Síðan eru liðin mörg ár. Mér finnst samt alltaf jafn gaman að heyra mig kallaðan pabba. 'Pabbi,  blablabla' og 'Pabbi, mémémé' alveg algjört æði. Ég á líka svo æðisleg börn Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sæll. En hvað ég skil þig. Maður snerti ekki jörðina þegar fysta "pabbi" kom. Ég á þrjú og það er alltaf jafngaman að heyra þau kalla á mann. Jafnvel þegar þau gera það öll í einu.... það er geggjað!!!!

Kveðja, 

Sveinn Hjörtur , 14.2.2008 kl. 23:48

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

true

bara æði

Brjánn Guðjónsson, 14.2.2008 kl. 23:55

3 Smámynd: inqo

sammmála ykkur tveim. en það er að koma babb í bátinn. pabbi gefðu mér pening og svo kemur pabbi lánaðu mér bílinn.

brrrrr

inqo, 15.2.2008 kl. 19:29

4 Smámynd: Adda bloggar

góða helgi.

Adda bloggar, 15.2.2008 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband