Föstudagur, 15. febrúar 2008
Bushwhacked
Á þvælingi mínum um netið, rakst ég á wiki-síðu, sem segir frá Bushwhacked mp3 sem er ræða GWB, sett saman (búin til) af breska spéfuglinum Chris Morris, eftir 11. sept. 2001. Síðar var gerð önnur klippa í svipuðum dúr.
Klippurnar voru birtar hér.
Ég notaði þessar klippur sem tilraunaverkefni í að skeyta tónlistarspilara í bloggfærslu.
Vesgú.
Flokkur: Dægurmál | Breytt 28.6.2008 kl. 16:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 186148
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er eiginlega hættulega vel gert hjá honum
Ekki áttu fleiri lög með Tönnunum hans afa????
FLÓTTAMAÐURINN, 15.2.2008 kl. 23:59
ég á alveg helling af THA
Brjánn Guðjónsson, 16.2.2008 kl. 00:34
Ég er búinn að vera á Gúggúl flakki síðasta hálftíman og fann þar flott myndband við La Barna ásamt fleirum upplýsingum, er ég að álykta rétt að þú sért annar helmingurinn af THA???
Ég var svo frægur að eiga kassettu með THA lögum einhvern tíman fyrir mörgum árum síðan. Er hægt að nálgast gömlu lögin einhvers staðar?
FLÓTTAMAÐURINN, 16.2.2008 kl. 00:47
fannstu vídeóið á myspace? setti það þangað. annars glataðist spólan sem var í umferð á útvarpi Rót, á sínum tíma. Jú, ég ber víst þann hlekk að eiga aðild að þessu.
Hvaða spólu ertu annars með? Þessa sem við gáfum út 1991?
annars má nálgast ýmist gums hér.
Brjánn Guðjónsson, 16.2.2008 kl. 01:36
Sko... nú veit ég ekki hvort ég eigi að taka mína innri gelgju á þetta og öskra *Ó MÆ FOKKING GOD* eða bara vera settleg ung stúlka sem ég nú er svona öllu jafna.. en hérna...
afhverju var ekki búið að informa mig þessu??? Þetta er algjörlega frábært... sko.. Tennurnar hans afa þarna... Þú getur ekki ímyndað þér hvað ég er búin að leggja mikið á mig í gegnum árin til að hafa uppi á efni með þeim... Takk fyrir mig bara
En hérna... ehh... já þetta er alveg ótrúlega vel gert GWB dótið þarna... uhh.. já...
Signý, 16.2.2008 kl. 15:02
Ég fann videóið sem myspacevideo, bara töff myndband
Ég er löngu búinn að tína spólunni en geri ráð fyrir að 1991 tímasetningin passi, man allavegana eftir Haraldur fór til Vestmannaeyja á spólunni. Verð að játa það á mig að þetta var ekki orginal spóla, frændi minn gaf mér hana cóperaða
Það rifjaði upp margar gamlar og góðar minningar að renna yfir löginn þarna hjá þér, það eru nokkrir gullmolar þar á ferð.
Það getur verið að minnið sé að svíkja mig en ég fann ekki eitt lag þarna sem ég hélt alltaf að væri með THA, ég man bara eina línu úr laginu:"það ætti að skjóta svona menn" Kveikir það á einhverjum perum?
En annars bara 1000 þakkir fyrir að hjálpa manni í þessu flashbacki.
FLÓTTAMAÐURINN, 17.2.2008 kl. 23:50
Ég gleymdi einu, hvenær fáum við kombakk tónleika????
FLÓTTAMAÐURINN, 18.2.2008 kl. 00:35
ert líklega að tala um Sívert Pervertsen? ég bætti honum inn, undir Herping.
kombakk, segirðu...ekkert er útilokað. það hefur margt verið rætt en minna framkvæmt en meðan við erum ekki dauðir er aldrei að vita.
Brjánn Guðjónsson, 18.2.2008 kl. 02:08
Jæja, "skjóta" eða "stöðva" ég var allavegana nálægt
Ég ætla allavegana að panta stúkumiða hjá þér þegar þar af kemur
FLÓTTAMAÐURINN, 18.2.2008 kl. 18:16
ekki málið. það verður smíðuð stúka, sérstaklega fyrir þig, ef hún verður ekki til staðar fyrir
Brjánn Guðjónsson, 18.2.2008 kl. 19:27
hehehe, ok. hvar finn ég þetta myndband?
Brjánn Guðjónsson, 19.2.2008 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.