Menn spara ekki stóru orðin

Ef marka má þessi umskipti er þjóðin að sameinast um „Fullkomið líf“, eftir að hafa klofnað í tvennt eftir tónlistarsmekk í aðdraganda úrslitakvöldsins.

Aldeilis dramatík. Ég vona að þjóðin sleppi heil gegn um þetta mikla umbrotaskeið.


mbl.is Eurobandið fær uppreisn æru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jamm, en mér fanst nú algjör skandall að The Wiggle, Wiggle Song hafi ekki komist í úrslit og helst alla leið.

lagið með heilalausu steraboltunum, er illa sungið (live) og bara hreinlega algjör eftir öpun af þekktum þýskum iðnaðarstrýpu tekknótrölli.

Steini tuð. (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 14:40

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

enda 'hard core' með eðal þýskum Schwarzenegger hreim

Brjánn Guðjónsson, 6.3.2008 kl. 14:48

3 identicon

heheheh jamm, hann er líka alvöru tekknó tröll þarf ekki að japla stera og hnikla vöðva og halda að hann geti sungið vegna þess að afi hans samdi ljóð.

Steini tuð (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 14:52

4 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

kommon Steini. vertiggi svona spældur

ég var allavega alveg að fíla húmorinn í þessu

Brjánn Guðjónsson, 6.3.2008 kl. 14:55

5 identicon

HEY! ég má TUÐA!! þú ert mest í fjasinu, ÉG ER TUÐARI!, þú ert bara áhugamaður um tuð!!

ég náði alveg húmornum, en ekki þar með sagt að ég hafi fílað lagið eða sönginn.

Steini tuð! (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband