Þriðjudagur, 11. mars 2008
Hroki er heilnæmur
Ahhh, hve gott er að hafa smá hroka. Hann eflir mann allan á sál og líkama.
Ég hverf ávallt inn í andlegan moldarkofa við svona fréttir. Að sjá frétt af einhverjum fiskikarli, á forsíðu, minnir mig svo vel á að ég er ekki íbúi í milljónasamfélagi. Ég bý hvorki í nefjork, lonogdon né kaupinhávn. Nei, ég bý á Ýslandi. Landi banana og ýsubeina. Það er ljúft.
Hvað er betra en að ræða um ufsa og ýsur á kaffistofunni?
Soðin ýsa á mánudögum, allir! ehaggi?
![]() |
Græjað á grásleppuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ísland best í heimi
Mér finnst ég vera heppin að vera íslensk, er þjóðernissinni og fæ alltaf kjánahroll þegar talað er um Ísland í erlendu sjónvarpsefni.. 
Angelfish, 11.3.2008 kl. 01:54
heheh já takk fyrir það ég kann bara ekki að taka þessu. Vona að þú sért ekki að fífla mig :) en þetta er bara garage band. geri beat og spila inn gítar og svona í tölvunni svo er ýmislegt líka þarna til hjálpar. ekkert rosalegt forrit en eitthvað. :)
Ingunn Valgerður Henriksen (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 01:55
nei samdi ekki ólýsanleg :) Það var samið spes fyrir Matta í pöpunum :) en útsetningin þar var öðruvísi. En hitt já samdi ég sjálf
Ingunn Valgerður Henriksen (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 02:04
tja flýgur fiskisagan, ég er búinn að leita að þessum hroka í ríkinu til þess eins að verða hrokafullur en hvað sussum um það hvenær er harmonikkukveld...
mói allsherjar (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 02:22
harmonikkumst sem fyrst.
Abraham Ingólfsson er orðinn graður
Brjánn Guðjónsson, 11.3.2008 kl. 02:25
humm er að fýla lagið falleg sál
flott lögin :)
krúttlegur söngur. Líka húmor í sumum lögunum þínum iLike it hehe
Ingunn Valgerður Henriksen (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 02:29
takk fyrir það
Brjánn Guðjónsson, 11.3.2008 kl. 02:50
Tiger, 11.3.2008 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.