Fallegar sálir

Ég er þeirrar gæfu aðnjótandi að í gegn um tíðina hefur nær eingöngu safnast að mér gott fólk. Góðar sálir. Fallegar sálir. Sumar þeirra eru með mér ennþá. Aðrar hafa farið aðrar leiðir. Samt hafa þær skilið eftir sig mark sitt á mér. Gert mig að betri manni.

Maður skildi aldrei vanmeta kynni góðra sálna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

  Já, það er svo mikið satt - ótrúlegt hve mikið mark sumir láta liggja eftir sig á manni ... *flaut*.

Well, gott sankast að góðu - ef þú hefur fengið til þín góðar sálir, þá er það vegna þess að þú ert sjálfur góð sál - ekkert flókið við það Boxari góður!

Tiger, 11.3.2008 kl. 14:48

2 identicon

já þú ert allavega heillandi manneskja. og virkar hreinn og beinn og einlægur. Er það ekki að vera góður?  Ættir að taka þessu sem hrósi:) og halda áfram að vera þú hehe

Ingunn Valgerður Henriksen (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 15:08

3 identicon

Já, er það ekki þannig að það sem við tökum eftir hjá öðrum býr í okkur sjálfum ?

Ása (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 20:35

4 identicon

OH! þú ert svo mikið Krút Brjánn!!

Steini tuð (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband