Þriðjudagur, 11. mars 2008
Hættulegt líf
...alkóhólistar, veikar á geði, uppteknar af sjálfum sér eða látnar. Í gær gaf sænska barnabókastofnunin út sína árlegu skýrslu og þar kemur fram að mæður í barna- og unglingabókum lifa mjög hættulegu lífi.
Ok, látum liggja milli hluta hvort það kallist hættulegt að vera alkóhólisti eða veikur á geði. Að vera upptekinn af sjálfum sér getur varla talist sérlega hættulegt. Hvað þá að vera dauður. Varla getur maður drepist meira?
Hættulegt líf mæðra í barnabókum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ja... samkvæmt mínum heimldum (Night of the living dead) er ansi slæmt fyrir látnar mæður að vera barðar í höfuðið með einhverju þungu svo stendur í heila.
Ásgrímur Hartmannsson, 11.3.2008 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.