Homm

Ég á vin. Yndislegan, traustan vin. Vin sem ég veit muni fórna lífi sínu fyrir mig.

Fyrir nokkrum árum sagði hann mér frá tvíkynhneygð sinni. Hann fyndi ekki einungis til löngunar til kvefólks, heldur einnnig til karlmanna. Sem betur fer er ég ekki í því mengi hans, yfir sexý karlmenn. Hefði getað skaðað vinskapinn.

Allavega...þetta er góður strákur. Nýlega sagði hann mér að hann héldi að það væri meira en svo. Hann væri liklegast hommi. Hann væri ekki að finna löngun til kvenna.

Ég varð svolítið hissa. Þessi fyrrum höstlari dauðans.

Hann er þó jafn skemmtilegur og áður. Hommi eða ekki. Hann verður alltaf vinur minn. Hann er jafn heiðarlegur og einlægur og áður. Hann mun ávalt eiga stað í hjarta mér. Hommi eða kommi, eða hvorugt.

xxxxxx þú ert vinur minn og það mun ekki breytast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

  Hóhohoho... það er endalaust vandræðalegt þegar vinir manns koma út úr klæðaskáp - konunnar  - í fullri múnderingu! Veistu, ég skil þig vel því ég á sjálfur þrjá yndislega vini sem eru blandaðir og einn sem er hreinræktaður - þrír tvíkynhneigðir og einn samkynhneigður sem sagt - svo þekki ég vel tvær stúlkur sem eru lesbíur. Yndislegt fólk allt saman. Ég var búinn að þekkja einn strákanna í minnst fimm ár þegar hann læddist út og kom beint aftan að mér, mér brá mikið og gerði þau ljótu mistök að fjarlægjast hann til að byrja með, sennilega eitthvað smeykur við sjálfan mig sko - en var fljótur að átta mig á að þarna var ennþá þessi líka mikli gullmoli sem ég var búinn að lenda í miklum ævintýrum með, svæsin og sum ósegjanleg hérna sko! Í dag erum við bestustu vinir ever, rétt eins og hinir vinir mínir sem blandast.

Strákar sem eru bi eða gay eru virkilega góðir vinir og ekkert verra þó maður fái smá flenginu á djamminu með þeim. Það sem innra býr er það sem skiptir öllu máli í sambandi við vini og vandamenn - ekki hvað þeir/þær gera inni í svefnherbergi eða uppá frystikistunni, eða á þv0ttavélinni - eða uppi í heiðmörk eða úti á sjó...

Ég hugsa að tvíkynhneigðir strákar séu oft miklir hözzlarar dauðans á eftir stúlkum til að fela sjálfa sig og skiljanlega. Alltaf leiðinlegt þegar maður heyrir af fólki sem er með fordóma vegna samskipta fólks í eigin svefnherbergi - hvað í fjandanum kemur okkur við hvað aðrir gera þar? Ekki rassgat - you know! Mjúkt knús á þig kaddl og fjandakornið - hentu helv.. rassgatinu hingað inn for fun (kannski við ættum að blása til smá samkeppni, heitasti rass bloggheima)? lol...

Tiger, 21.3.2008 kl. 20:56

2 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Wow...hvað getur maður sagt eftir svona komment! En auðvitað er hann ennþá vinur þinn.... en ekki hvað?

Heiða B. Heiðars, 21.3.2008 kl. 21:21

3 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

ó jú Heiða. Sannur vinur.

Brjánn Guðjónsson, 21.3.2008 kl. 21:25

4 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ég lít á homma og lessur eins og hverja aðra manneskju sem ég umgengst, ekkert mál með það. 

En þegar ég kaupi mér nautakjöt í búðinni og fæ samkynhneygt kjöt, er ég ekki sátt (kýrkjet). Eða hvað á maður að kalla það?

Ester Sveinbjarnardóttir, 21.3.2008 kl. 23:47

5 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

þú meinar.

kýrkjet er boðlegt í pottrétt en ekki í lasgna. þar set ég mörkin.

hommúnískt ket eður ei veit ég ekki. hef örugglega étið nokkur hommanautin um dagana, en ekki orðið þess var.

Brjánn Guðjónsson, 21.3.2008 kl. 23:55

6 identicon

Sé þróunina. Þú lokkar Steina til að tala um sitjönd þína. Þannig hefst einhver stjörnuárátta sem nú hefur samkynhneigt drenginn.

Mikil er ábyrgð þín Brjánn.

Hrafn (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 07:30

7 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

hahahaha

ég er dusilmenni

Brjánn Guðjónsson, 23.3.2008 kl. 12:17

8 identicon

Eða kannski maður með mönnum, það varst þú sem opnaðir flóðgáttina með kúbeini að því er virðist!

Hrafn (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 13:44

9 identicon

ehehhehe einmitt nú halda allir að þú sért að tala um mig hehehhe

Steini tuð (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 14:35

10 identicon

Brjánn, Steini, hættið þessu væli og dúndrið hvorn annan. Það er greinilega einhver spenna fyrir hendi.

Moli (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 17:08

11 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

ertu að lýsa áhuga þínum að joina, Moli?

Brjánn Guðjónsson, 23.3.2008 kl. 17:46

12 identicon

Það er ekkert í sjónvarpinu svo hví ekki. Væri ný reynsla, á maður ekki alltaf að prufa allt?

Moli (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 18:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband