Vinir og kunningjar

Mér varđ hugsađ aftur tímann. Sumariđ 1989. Nćstum 19 ár síđan. Vá!

Ţá var ég ungur....yngri ;)

Frábćrt sumar, en mér varđ hugsađ til allra vinanna (kunningjanna). Hvar eru ţau í dag? Ég á mína traustu vini sem enn eru í sambandi. Hvađ varđ um öll hin? Hvar eru Nonni, Palli, Kristín og Hrönn?

Kristín söng inn á lag hjá okkur félögunum, áriđ '91. Ég hitti hana á djamminu fyrir 5 árum eđa svo. Ţá orđin kćrasta vinar vinnufélaga míns. Skondiđ. Ég hitti Hrönn einu sinni, á fylleríi líklega um '97, en ţar utan hef ég hvorki séđ tangur né tetur af ţessu fólki.

Skemmtilegt fólk. Ég sakna ţeirra


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessađur kall og gleđilega páska.

   Ekki í AA prógraminu meira svona al- anon :)

 Ekki gott ađ vera í hrokakasti hćttu ţví.  Hér er fullt ker af kćrleik til ţín. FInnst ţú ţurfa á ţví ađ halda.

    Gleđilega páska :)

Ingunn Valgerđur Henriksen (IP-tala skráđ) 22.3.2008 kl. 03:36

2 identicon

Held ég sé sammála vinkonu ţinni. Ţađ eru margir vinir í öllu 12 spora prógramminu, BRJÁLĆĐISLEGA skemmtilegir. Mikill kćrleikur, gagnkvćmt umburđarlyndi - ekki satt?

Gamlir skólafélagar hafa líklega valiđ ađra leiđ - ţađ velja ekki allir sömu lífsins leiđ ... spurning hvort ţú finnir ţá í einhverju prógrammi ;-).

Ása (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 18:55

3 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég fćst viđ prógrömm hvern dag. I'm a programmer

Brjánn Guđjónsson, 25.3.2008 kl. 19:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband