Ţriđjudagur, 1. apríl 2008
Skúbb aldarinnar!
Ég las ađ breska bílskúrsbandiđ The Beatles muni bráđlega halda tónleika á Íslandi. Ţetta hlýtur ađ vera mikiđ fagnađarefni unnenda ţeirrar hljómsveitar, ţar eđ hún hefur ekki komiđ saman um langt skeiđ. Allir upprunalegu međlimir sveitarinnar munu skipa hana viđ ţetta tilefni. Enn fremur er haft eftir Paul McCartney, bassa- og mandólínleikara sveitarinnar, ađ um langt skeiđ hafi veriđ heldur dautt yfir sveitinni, en nú verđi breyting ţar á.
Forsalan er á Nasa.
Flokkur: Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 19:37 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 186148
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og forsalan er örugglega í dag - er ţađ ekki? (Hvađa dagur er aftur...?)
Lára Hanna Einarsdóttir, 1.4.2008 kl. 11:38
Haha - góđur
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 1.4.2008 kl. 14:12
Yeahhh... og ég ţangađ. Ég boxa ţig ef ţetta er skrökv... from behinde.
Tiger, 1.4.2008 kl. 14:31
tja ég fór á sinfó um áriđ ađ sjá bítlamúsik og komst ađ ţví ađ laugardalshöllin er stćsta lyfta sem ég hef komiđ inní... viđ erum ađ ala um ţađ ađ ţađ voru betri tónleikarnir hér međ Geirmundi um áriđ...
moi101 (IP-tala skráđ) 1.4.2008 kl. 22:06
Náđir mér nćstum, svo mundi ég ađ Paul McCarteney er dáinn
...ađ innan!
Moli (IP-tala skráđ) 1.4.2008 kl. 22:32
moi101. ţetta er rétt hjá ţér. Laugardalshöllin er lyfta og einu sinni festist ég í henni.
Brjánn Guđjónsson, 4.4.2008 kl. 16:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.