Mánudagur, 14. apríl 2008
Börn & auglýsingar
Bergmálað úr borunni #1
Að sögn deildarstjóra í menntamálaráðuneytinu, Elfu Ýrar Gylfadóttur, þykir sýnt að uppistaða auglýsingaefnis í barnatímum sjónvarpsstöðvanna eru skyndibita og sætindaauglýsingar. Hún segir að sköðanakönnun sem gerð var fyrir ráðuneytið sýni þetta, sem og að meginþorri fólkst er því mótfallinn að auglýsingum sé beint að börnum. Samkvæmt Evróputilskipun er opnað fyrir það að hagsmunaaðilar á markaði, auglýsendur og fjölmiðlar, setji sér sjálfir reglur um þessi mál og sé efni reglnanna undir einstökum ríkjum komið. Það er því alveg ljóst að íslensk yfirvöld, í samvinnu við aðra hagsmunaaðila, verður að marka skýra stefnu í þessum efnum.
Skyndibiti með barnaefninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ógeðslega sammála:s
Arnar Guðni Kárason (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.