Föstudagur, 18. apríl 2008
Hagaskóli Hreystursmeistarar 2008
Í kvöld lauk hinni árlegu hreysturskeppni grunnskólanna. Sigurvegarar í ár er liđ Hagaskóla, Hreystursmenn.
Hörđ barátta var um sigurinn og áttust ţar viđ Hreystursmenn Hagaskóla, Síldarstofn Seljaskóla og Kolmunnafélag Korpuskóla.
Keppt var í fjórum greinum; línubeitningu, netagerđ, flökun og löndun fram hjá vikt.
Hreystursmenn höfđu sigur í öllum greinum nema í löndun utan viktar, ţar sem Slorfélag grunnskólans á Siglufirđi hafđi afgerandi sigur.
Rögnvaldur Ţorvaldsson, liđsstjóri Hreystursfólks Hagaskóla var ađ vonum kátur í leikslok. Ţetta er eins og blautur draumur sagđi Rögnvaldur, sem enn var í skýjunum Blautur og slímugur, eins og nýflökuđ ýsa sagđi Rögnvaldur ađ lokum.
Hagaskólanemar hraustastir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţú hefur óborganlegan húmor...
Lára Hanna Einarsdóttir, 18.4.2008 kl. 02:33
ég ţakka hlý orđ í minn garđ, Lára Hanna
Brjánn Guđjónsson, 18.4.2008 kl. 02:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.