Föstudagur, 18. apríl 2008
Lausn í kjaradeilu flugfreyja?
Nú er kjaradeila flugfreyja og Icelandair í algjörum hnút og greinilegt ađ eitthvađ stórkostlegt ţarf til ađ koma svo hún leysist.
Rétt í ţessu bárust Bergmálstíđindum fregnir af ađ ríkissáttasemjari hafi bođađ fulltrúa Icelandair og samninganefnd flugfreyja til fundar, síđar í dag. Ekkert hefur veriđ gefiđ út um fundinn en Bergmálstíđindi hafa fyrir ţví áreiđanlegar heimildir ađ ríkissáttasemjari muni á fundinum leggja fram tímamótatillögur.
Munu helstu atriđin vera ţau ađ flugfreyjum skuli frjálst ađ velja milli 38 og 40 den sokkabuxna, sem og ađ meira frelsi verđi í litavali ţegar kemur ađ varalitum og naglalökkum. Eins ţurfi táneglur ekki ađ vera í sama lit og fingurneglur.
Athugasemdir
Ţađ er alveg frábćrt!
Ţađ hlýtur ađ ţagga niđur í fáránlegum kröfum ţeirra um ađ fá taxtahćkkun međ nýjum kjarasamningi eins og hin félögin í ASI fengu.
Lesandi (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 16:18
sussu. ţađ skulum viđ vona, enda allar slíkar kröfur tóm heimtufrekja og yfirgangur
Brjánn Guđjónsson, 18.4.2008 kl. 17:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.