„Ég er ekki danadrottning“

Segir Ţórhildur Margrét Pedersen, afgreiđslukona. „Pressan hefur komist ađ ţví ađ drottningin á ćttir ađ rekja til íslands og fyrir einhvern óskiljanlegan misskilning birtir danska pressan alltaf myndir af mér, viđ greinar og fréttir af drottningunni“ segir Ţórhildur. „Ég er hálf dönsk og svo heitir hún heitir auđvitađ Margrét Ţórhildur. Ţví skil ég alveg ađ fólk ruglist á nöfnunum okkar.“

Bergmálstíđindi spurđu Ţórhildi Margréti hvort hún ćtlađi sér ađ nýta sér ţessa sérstöku frćgđ á einhvern hátt.

„Úff, ég veit ţađ ekki. Ég er ađ drukkna í vinabeiđnum, pósti og alls kyns dóti, á Facebook. Er alveg međ ţúsund kiss ríkvest og böns af allskyns sexy poke og hvađ ţetta heitir allt saman. Vćri samt alveg til í ađ kíkja á eins og eitt svona yfistéttar snobb ball. Frítt kampavín nebblega“ segir Ţórhildur Margrét Pedersen.


mbl.is Er ekki kćrasta Ivica Kostelic!
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Elín Arnarsdóttir

Ţađ er nú ekki alveg mér ađ kenna ţó svo ađ ţetta ţćtti fréttnćmt og blađamenn hringdu í mig. Ţetta er frá A-Ö bara alveg helfyndiđ og mun fyndnara heldur en ţitt grín

Margrét Elín Arnarsdóttir, 20.4.2008 kl. 17:26

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

enda er ég bara hobbýgrínisti. hreinn og klár amatör

Brjánn Guđjónsson, 20.4.2008 kl. 18:32

3 identicon

Emm heyrđu ég skrifađi nú bara ekkert ţetta komment - er búin ađ deleta ţessari bloggsíđu, voru farin ađ birtast komment eftir mig hér og ţar af e-m öđrum hobbýgrínista greinilega

Vildi bara koma ţví á framfćri eftir ađ ég sá ţetta ađ mér finnst ţú nú bara hinn ágćtasti hobbýgrínisti og hef ég oft hlegiđ af fćrslunum ţínum, m.a. ţessari

Margrét Elín Arnarsdóttir (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 12:50

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

habbđu ţakkir fyrir ţađ

Brjánn Guđjónsson, 28.4.2008 kl. 13:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband