Laugardagur, 26. apríl 2008
Frú Reykjavík valin
Keppninni um frú Reykjavík lauk í kvöld, međ sigri frú Pálínu Hansen húsfreyju. Keppnin var mjög spennandi og tvísýn. Frú Matthildur Kúld, amtmannsfrú, veitti Pálínu harđa keppni allt til yfir lauk.
Lovísa Löve, framkvćmdastjóri keppninnar, segir hana hafa heppnast vonum framar og ađ spennan í salnum hafi veriđ međ eindćmum. Öskrin og lćtin voru slík ađ helst mátti halda ađ ljón og krókódílar léku lausum hala í salnum segir Lovísa. Hún segir Pálínu vel ađ titlinum komin. Hún sýndi fádćma lipurđ međ prjónana og straujárniđ og ekki voru randalínurnar hennar verri. Akkúrat rétt bakađar bćtir Lovísa viđ.
Pálína segist ekki vita enn hvađ taki viđ nú. Til hennar streymi nú tilbođ um allt mögulegt. Ég hef ţegar fengiđ tilbođ um ađ halda matreiđslunámskeiđ, í Bristol á Englandi. Einnig barst mér beiđni, frá Tromsö í Noregi, um ađ gerast verndari hannyrđaráđstefnunnar ţar í sumar. Ég er mjög spennt.
Bergmálstíđindi spurđu Pálínu hver vćru annars hennar helstu áhugamál. Heimsfriđur og hannyrđir. Ekki nokkur spurning. segir Pálína, sem geislar af gleđi.
Bergmálstíđindi óska Pálínu og eiginmanni hennar, Hr. Knud Hansen stórkaupmanni, innilega til hamingju.
Valin ungfrú Reykjavík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.