Gardínuglćpasaga

Fyrr í vetur keypti ég mér nokkrar gardínur fyrir Z brautir. Ţetta voru tvennskonar gardínur; 4 stk ca 120 x 200 cm og 2 stk. ca 150 x 200 cm. Ţćr fékk ég tilbúnar, í Rúmfatalagernum og greiddi ég rúmlega sjö ţúsund kall fyrir ţćr. Man ekki hvort sturtuhengiđ var inni í ţví verđi eđa ekki.

Fyrir stuttu fór ég svo, ásamt krökkunum mínum, ađ finna nýjar gardínur í herbergin ţeirra. Viđ fórum í IKEA og tvćr verslanir Rúmfatalagersins, en hvergi voru til gardínur fyrir Z brautir. Ţví varđ úr ađ ákveđiđ var ađ leita í gardínubúđ hér í borg og velja efni og láta útbúa gardínurnar. Um er ađ rćđa 4 stk. 187 x 180 cm gardínur, en úr sínu hvoru efninu (2 og 2). Ég var búinn ađ fara međ stráknum, um daginn, ađ velja efni fyrir hann. Í dag fórum viđ dóttirin síđan ađ velja efni fyrir hana og panta síđan gardínurnar.

Eftir ađ hafa tilkynnt afgreiđsludömunni efnisvaliđ og málin lagđist hún í reiknivélina og reiknađi feiknarinnar býsn. Síđan tílkynnti hún okkur verđiđ...

FJÖRUTÍU OG ŢRJÚ ŢÚSUND KALL! eđa til ađ hafa ţađ nákvćmt, 43.006 krónur!

Ég verđ ósjaldan kjaftstopp, en ţarna var ég ţađ. Fjörutíuofţrjúţúsundfokkingkall og ekki eins ţetta sé sérinnflutt silki. Ef ekki hefđi veriđ nema vegna ţess ţetta var handa krökkunum og ţau búin ađ velja efniđ og allt, hefđi ég ţakkađ pent og fariđ. Ég kyngdi hinsvegar blóđinu eftir kjaftshöggiđ og borgađi.

Ţá spurđi ég hvenćr gardínurnar yrđu tilbúnar. Átti von á ađ ţađ yrđi í vikunni nćstu. Eitthvađ vćri ég nú ađ borga fyrir.

Eftir ţrjár vikur.

Say what?!!!

Ţađ er nú ekki eins og gardínusaumur sé sá flóknasti í heimi, eđa hvađ?

Ţetta er í síđasta skipti sem ég lćt sauma fyrir mig gardínur.

Virđisaukaskatturinn af ţessum gardínum er hćrri en verđiđ sem ég borgađi fyrir Rómfógardínurnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

   Usss.. boxari góđur. Ţú átt aldrei ađ verzla viđ ţessar blessuđu sérbúđir. Ţar viđgengst hiđ versta sjórćningjaplotterí. Ţú hefđir bara átt ađ kaupa ţér efni og gera tilraun til útsauma sjálfur, ţađ hefđi veriđ miklu skemmtilegra fyrir börnin ađ segja "pabbi skemmdi ţetta" heldur en ađ láta rćna sig svona sko ... eđa ţannig. En satt, rippoff í sérverslunum er geggjun. Vona samt ađ ţú eigir ljúfa helgi minn blanki boxer.. ;)

Tiger, 9.5.2008 kl. 23:40

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

held ég geri ţađ nćst, ađ setjast viđ sauma, frekar en ađ láta rćna mig svona um hábjartan dag

Brjánn Guđjónsson, 9.5.2008 kl. 23:48

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Vá ! Ţćr mega ţá vera agalega flottar og svakalega vel saumađar

Jónína Dúadóttir, 10.5.2008 kl. 06:07

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Líklega hefđi veriđ ódýrara ađ kaupa nýjar gardínustangir og kaupa svo gardínur í Ikea eđa Rúmfatalagernum. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 10.5.2008 kl. 13:49

5 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţađ er rétt Lára Hanna

Brjánn Guđjónsson, 10.5.2008 kl. 16:05

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég keypti mér ógeđslega flottar gardínur í Góđa hirđinum 6 lengjur tilbúnar međ svona z brautar rúllum á.  Ţađ kostađi heilar 1500 krónur.  Nýhreinsađar og flottar gardínur

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 11.5.2008 kl. 01:48

7 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

svei ţér Jóna Kolbrún, ađ segja mér ţetta

Brjánn Guđjónsson, 11.5.2008 kl. 03:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband