Fasisminn ekki viđ líđi í Serbíu

Júrobandiđ, ţau Regína og Friđrik, hafa sótt hverja veisluna af annarri.

„Ţetta er búiđ ađ vera ćđislegt“ segir Regína. „Viđ vorum hjá prinsinum áđan. Sko ef ţađ vćri konungsdćmi hér vćri hann prins. Annars er hann bara stađal njóli, híhí.“

Friđrik segir ţetta draumaland reykingamannsins, „Hér reykja menn bara ţar og ţegar ţeim sýnist. Ţađ pirrar mig ekkert. And-reykinga fasisminn hefur ekki skotiđ rótun hér enn.“

Sjálf söngvakeppnin fer fram eftir viku. Ţangađ til munu keppendur sinna partístandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

  

Kannski myndi kappinn breytast í konung ef Regína kyssir hann .. kannski myndi prinsinn ţó breytast bara í frosk after all.. Gott ađ vita ađ ţau hafa fengiđ konunglegar móttökur. En, átti ekki ađ vera eins og einn linkur á fréttina ?

Knúserí á ţig ljúfurinn minn..

Tiger, 18.5.2008 kl. 21:29

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

linkurinn hefur greinilega fariđ forgröđum

Brjánn Guđjónsson, 18.5.2008 kl. 23:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband